Þjónustan okkar
Heildsala
Höfum í heildsölu vélar, varahluti, aukahluti og verkfæri.
Yfirferð
Höfum umsjón með að þjónusta vélar til að fyrirbyggja bilanir og lengja endingartíma.
Viðgerðir
Sinnum viðgerðum ef upp koma bilanir
Vöruflokkar
Um okkur

Fyrirtækið Röggi ehf var stofnað þann 28. nóvember 2002
Röggi sérhæfir sig í innflutningi á vélum og harðmálmsverkfærum fyri tréiðnaðinn ásamt viðgerðarþjónustu á öllum Iðnaðarvélum, þó með nokkurri sérhæfingu á trésmiðavélum,loftlögnum og loftpressum.
Reksturinn hefur dafnað og aukist jafnt og þétt, var því ráðist í kaup á húsnæði í janúar 2006 að Smiðshöfða 12 og hefur fyrirtækið verið starfrækt þar síðan og aukið við vöruúrvalið í rekstrarvörum fyrir Iðnaðinn.
Hafa samband