Þjónustan okkar

Um okkur

Fyrirtækið Röggi ehf var stofnað þann 28. nóvember 2002

Röggi sérhæfir sig í innflutningi á vélum og harðmálmsverkfærum fyri tréiðnaðinn ásamt viðgerðarþjónustu á öllum Iðnaðarvélum, þó með nokkurri sérhæfingu á trésmiðavélum,loftlögnum og loftpressum.

Reksturinn hefur dafnað og aukist jafnt og þétt, var því ráðist í kaup á húsnæði í janúar 2006 að Smiðshöfða 12 og hefur fyrirtækið verið starfrækt þar síðan og aukið við vöruúrvalið í rekstrarvörum fyrir Iðnaðinn.

Hafa samband